Sindratorfæran á Hellu

3.5.2015

Flugbjörgunarsveitin á Hellu í samstarfi við Torfæruklúbb Suðurlands stóð fy rir Fyrstu umferð íslandsmótsins í Torfæru.

Um 2000 manns mættu á svæðið og nutu veðurblíðu og glæsilegrar keppni

Úrslit urðu þessi:

Sérútbúnir.

1. Elmar jón Guðmundsson          Heimasætan
2. Snorri þór Árnason                   Kórdrengurinn
3. Magnús Sigurðsson                 Kubbur

Tilþrifaverðlaun: Ingólfur Guðvarðarson - Guttin reborn

Sérútbúnir götubílar

1. Bjarki reynisson                       Dýrið
2. Jón vilberg Gunnarsson            Snáðinn
3. Aron ingi svansson                   Zombie

Tilþrifaverðlaun: Bjarki Reynisson - Dýrið

Götubílar

1. Ívar Guðmunsson                     Kölski
2. Steingrímur Bjarnason              Strumpurinn
3. Eðvald Orri Guðm:unsson           Pjakkurinn

Tilþrifaverðlaun: Steingrímur Bjarnason  - Strumpurinn

Á sunnudag 2. Maí fór auk þess fram 50 ára afmælissýning þar sem allar gömlu kempurnar mættu og sýndu listir sínar og að auki fleytingakeppni á ánni þar sem Torfærubílar, hjól og sleðar öttu kappi.

hella2015-4 hella2015 hella2015-2 hella2015-3