Sindra torfæran 2021

26.4.2021

Vegna samkomutakmarkana er ljóst að í fyrstu umferð Íslandsmóts í torfæru verða fjöldatakmarkanir á keppninni.

Sérreglur keppninnar með nákvæmri lýsingu á skráningarfyrirkomulagi verða birtar á vef AKÍS á hádegi þriðjudaginn 27. apríl og móttaka skráninga hefst í mótakerfi AKÍS á hádegi miðvikudaginn 28. apríl