Sandur og kappakstur um helgina.

9.9.2022

Kvartmíluklúbburinn heldur 4. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2022 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 10. september 2022. Klukkan, 12:00 hefst fyrri kepnislota og sú seinni kl 13:15. Nánari upplýsingar eru á: https://www.facebook.com/events/610967503887434
 
Sama dag verða síðan eknar tvær umferðir í sandspyrnu á Akureyri.
Keppnin hefst klukkan 13:00, en nánari upplýsingar er að finna á:
https://www.facebook.com/events/7800650663342647