Rallycross: Úrslit í 3ju umferð Íslandsmeistaramóts

23.7.2014

Það var hörkubarátta í þessari keppni og menn voru mikið að fá refsingar eða áminingar.

Þar sem veðrið hefur ekki verið að leika við Íslendinga voru ekki mikið af áhorfendum og hefðum við vilja hafa fleiri.

Keppnin gekk mjög vel fyrir sig og var skipulagið mjög gott og var keppnin búin mikið fyrr en búst var við. 4 umferð til Íslandsmeistara verður 24.8.2014.

Allar fréttir er hægt að nálgast á síðu Rallycrossdeildar AÍH

Staðan á Íslandsmótinu í rallycrossi.

Myndir eru eftir Berg Bergsson og Dagný Gísladóttir (Þær eru merktar myndirnar hver á hvað)

3S7C3272 3S7C3379 3S7C3421 3S7C3502 3S7C3599 3S7C3602 3S7C3639 48261_759901010718446_559332202213780175_o 10526065_761669410541606_5488813884506344374_n 10557438_761669813874899_8758652396307725826_n 10565105_761664967208717_9187938121917666397_n1964794_761669327208281_145330412366337640_n10411852_761669603874920_8508803246147458960_n10530700_761664913875389_4022352023265322361_n10533115_761666747208539_4863824686201508677_n