Rally Reykjavík: 17 áhafnir skráðar

29.7.2016

Nú eru 17 áhafnir skráðar til keppni í Rally Reykjavík 2016. Þar af er einn útlendingur, Jonathan Harford, sem þó hefur keppt oftar en margir íslendingar.

rallyreykjavik2016

Enn er hægt að skrá sig, en hafa ber í huga að skráningargjald hækkar 15. ágúst 2016 í kr. 104.000.

Skráning í keppni.