Öryggisvika FIA verður haldin daganna 4 - 8 febrúar næstkomandi.
Þessa daga verða ýmis námskeið í boði og við hvetjum alla þá sem eru eða hafa verið að starfa í öryggismálum í akstursíþróttum að kíkja á þetta.
Hvetjum ykkur til að endilega að taka þátt, aukin þekking, betra mótorsport.
Hér má finna skráningarlinkinn
Hér má sjá dagskrá öryggisvikunar