Öryggisnámskeið á Egilsstöðum!

27.3.2015

Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna.

Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni.

Öryggisnámskeið2015-1

 

Takmarkaður fjöldi - svo vinsamlega skráið ykkur sem fyrst.