Öryggisfulltrúa námskeið

26.4.2021

Nú er komið að seinna öryggisfulltrúa námskeiðinu. Það verður haldið mánudaginn 10. maí frá kl 19:30 - 22:00. Við hvetjum sem flesta að mæta á þetta námskeið.
Námskeiðið er í fjarfundi.
Þeir sem ætla að sinna starfi sem öryggisfulltrúi á keppnum í sumar þurfa að hafa setið þetta námskeið.