Nýtt veftól sem hægt er að nota við setningu og uppfærslu á reglum hefur verið bætt við á vefsíðu AKÍS.
Þar er hægt að bera saman gildandi og eldri reglur með skýrum og auðveldum hætti. Eins er hægt að stilla framsetningu sé verið að skoða reglurnar í síma, spjald- eða borðtölvu. Hægt er að vafra í gegnum reglurnar á: https://reglur.akis.is/Codes