Motorkonur og snapp

2.6.2017

Konur í mótorsporti halda úti snappi og munu rallýkonur ríða fyrstar á vaðið. Það eru þær Sæunn Una Aradóttir og Birgitta Hrund Kristinsdóttir í Volvo Rally Team sem sjá um snappið núna um helgina.