Mót á vegum Akstursíþróttasambands Íslands fara að jafnaði fram á sumrin. Aðallega er það færð á vegum og aðgengi að keppnissvæðum sem ræður þar.
Hér er hægt að velja að skoða núverandi keppnisdagatal og einnig fyrri ára, nú eða að sjá hverjir urðu Íslandsmeistarar á liðunum árum.