FIA hefur nú gefið út bækling um lyfjamisnotkun undir merkinu FIA Race True. Það er sérstaklega ánægjulegt að segja frá því að bæklingurinn er einnig gefinn út á íslensku.
Við viljum hvetja alla, sérstaklega keppendur akstursíþrótta til að kynna sér vel efni bæklingsins.