Kvartmíla á sunnudaginn

31.5.2013

kvartmila

Á Sunnudaginn fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu.

31 tæki eru skráð til leiks og búist er við hörku keppni.

Keppnin fer fram á kvartmílubrautinni í Hafnarfirði og hefjast tímatökur kl 12:10 og keppnin sjálf kl 14:00.

Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 1000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri

Allar nánar upplýsingar má finna á www.Kvartmíla.is