Kosning – Akstursíþróttamaður Ársins 2015

26.10.2015

bikarar2014

Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi.

Sjá nánar um tilnefningar:

2015 - Akstursíþróttamaður ársins - Tilnefningar

Greiddu atkvæði!