Kappakstur og spyrna um helgina.

13.7.2022

Keppni í 2. umferð Íslandsmótsins í kappakstri 2022 fer fram á Kvartmílubrautinni við Álfhellu í Hafnarfirði laugardaginn 16. júlí.
Sama dag fer fram 4. umferð Íslandsmeirstaramótsins í Spyrnu á svæði Bílaklúbbsins á Akureyri.

Sjá nánar á: https://www.facebook.com/events/713991616493730

og : https://www.facebook.com/bilaklubbur.akureyrar