Kæru félagar,
Við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Takk fyrir samfylgdina og ykkar ómetanlega framlag á árinu sem er að líða. Við hlökkum til að halda áfram að vinna með ykkur að góðum verkefnum á nýju ári. Megi hátíðarnar færa ykkur hlýju, gleði og dýrmætar stundir með ástvinum.
Jólakveðjur,
Akstursíþróttasamband Íslands