Lokaumferð Íslandsmótsins í Kappakstri

6.9.2021

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 4. umferð fór fram laugardag 4. september.
7 keppendur tóku þátt í tveimur keppnisflokkum.

Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Gunlaugur Jónasson.

Daníel Hinriksson keyrði einn í flokknum Hot Wheels TURBO.