Iceland Hill Rally 2022

27.10.2021

Kynningarfundur vegna Iceland Hill Rally 2022 (jepparallið) verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember næstkomandi klukkan 19:30 í sal D í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Þar munu aðstandendur keppninnar kynna ýmsa hluta hennar ásamt því að svara spurningum.