Komið hefur boð í gegnum FIA Esport Commission frá Digital Autosport of Automobile Federation of Ukraine, um þátttöku í tveimur keppnum að tilefni þjóðhátíðardags Úkraínu þann 24. ágúst 2023 n.k.
Keppt verður annarsvegar í Gran Turismo 7, þann 24. ágúst og daginn eftir verður svo keppt í iRacing.
Þátttökugjald er ekkert. Nánari upplýsingar um keppnir :
Gran Turismo 7 - 24/8/2023
Skráning fer fram hér.
Track: Circuit de Saite-Croix - C
Laps: 12
Cars: Gr.3 + BoP.
Tyres: Any Racing tyre available. Hard is required to be used. Rate 4x.
Fuel: Rate х2. Full tank on the start.
Qualification: 10 minutes + 3 minutes to finish the lap.
iRacing - 25/8/2023
Skráning fer fram hér.
Track: Charlotte Motor Speedway
Config: Legends RC Long
Laps: 50 (120 km)
Car: Radical SR8
Setup: Open
Tire Sets: 3
Qualification: Attached. 15 minutes
Nánari tímasetningar og fyrirkomulag keppni eru inni í skráningarsíðu keppnis.