Ekið verður um Skjaldbreiðarveg og Kaldadal upp að vörðu laugardaginn 24. september 2016.
2. sept Dagskrá birt og skráning opnar. Skráning hefst kl. 20:00 Skráningarform verður birt á http://ais.fjarhus.is/keppni/19 Keppnisgjald 30.000kr að auki greiða keppendur kr. 2.000 per keppanda til AKÍS með keppnisgjaldi, samtals því 34.000 fyrir áhöfn.
Starfsmannakvöð er í skráningu og þurfa keppendur að útvega 2 starfsmenn á bíl eða borga 15.000kr aukalega. Nöfn og símanúmer starfsmanna frá keppendum sendist á Þórð Andra á andrimckinstry@gmail.com eða í skilaboðum í S:6978783. Keppnishaldari greiðir bensínkostnað starfsfólks.
5. sept Tímamaster og leiðalýsing gefin út.
18. sept Skráningu lýkur kl 22:00 19. sept Rásröð birt á www.bikr.is 22. sept Keppnisskoðun í Bíljöfur ehf Smiðjuvegi 34(gul gata) Kópavogi kl. 17:30 24. sept Keppendur mæti við upphaf fyrstu sérleiðar hálftíma fyrir ræsingu. 24. sept Keppni lýkur, samansöfnun verður auglýst síðar, úrslit verða birt á upplýsingatöflu. Kærufrestur hefst og skal skila kærum til keppnisstjórnar innan kærufrests, staðsetning kynnt síðar. Kærugjald er 20.000.-
24. sept Verðlaunaafhending, nánar síðar.
Keppnisstjóri: Þórður Andri McKinstry
Skoðunarmaður: Hörður Darri McKinstry
Öryggisfulltrúi: Guðmundur Orri McKinstry
Dómnefnd verður kynnt síðar.