Götuspyrna - Tillögur BA að úrbótum

15.11.2017

Stjórn Bílaklúbbs Akureyrar (BA) hefur sett fram aðgerðalista með fyrirhuguðum úrbótum á spyrnubraut BA sem framkvæmdar verða á næstu misserum.

Hér má sjá tillögur BA að úrbótum.

Stjórn AKÍS lýsir mikilli ánægju með þessar tillögur og mun vinna að því með stjórn BA að þær verði að veruleika og sér ekki annað en að gangi þessi framkvæmdaáætlun eftir verði takmarkanir sem voru 2017 felldar út og engar takmarkanir settar á keppnir í ⅛ götuspyrnu 2018.