Gokart: Úrslit úr keppni 5. 7. 2015

6.7.2015

Þessi keppni var þriðja umferð í Íslandsmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“ eins og reglur um gókart íslandsmótið gera ráð fyrir.

Skráðir voru 5 keppendur í keppnina, og mættu allir til leiks

Steinn Hlíðar Jónsson náði bestum tíma í tímatökunum og sigraði fyrstu tvær umferðirnar og þar með var nánast bara formsatriði fyrir hann að ljúka síðustu umferðinni sómasamlega til að vinna þennan daginn. Hann misti reyndar Hinrik Wöhler fram úr sér snemma i síðustu umferðinni en ók inn öruggt annað sæti sem dugði tll samanlags sigurs.

Keppni fór fram í blíðskaparveðri og tókst allt keppnishald afar vel.

heat 1
1. Steinn Hlíðar Jónsson............10
2. Hinrik Wöhler........................8
3. Gunnlaugur Jónsson...............6
4.Örn Óli Strange.......................5
5.Eyþór Guðnason.....................4
heat 2
1. Steinn Hlíðar Jónsson............10
2. Hinrik Wöhler........................8
3. Gunnlaugur Jónsson...............6
4.Örn Óli Strange.......................5
5.Eyþór Guðnason.....................4
heat 3
1. Hinrik Wöhler.......................10
2. Steinn Hlíðar Jónsson.............8
3.Örn Óli Strange ......................6
4.Gunnlaugur Jónsson...............5
5.Eyþór Guðnason.....................4
Samanlögð úrslit
1. Steinn Hlíðar Jónsson.............28
2. Hinrik Wöhler........................26
3. Gunnlaugur Jónsson...............17
4. Örn Óli Strange......................16
5. Eyþór Guðnason.....................12
Sjá stöðu í íslandsmótinu hér