Fyrsta bikarkeppni í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“.
Skráðir voru 9 keppendur í keppnina, og mættu 8 þeirra til leiks. Engar athugasemdir voru gerðar við skoðun á ökutækjum og búnaði keppenda. Allar stöður voru mannaðar en sumir flaggara voru þó full reynslulitlir en einhverstaðar verða menn að byrja.
Keppni var jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr enn í síðustu umferð. Allt gekk áfallalaust, ekki voru neinir árekstrar eða púst sem talandi er um.
Endað var á verðlaunaafhendingu og hópmyndatöku. Hana og fleiri myndir frá keppninni má sjá á slóðinni: https://www.facebook.com/groups/122419494467187/
Gunnlaugur Jónasson
Úrslit:
Tímataka:
39 Steinn Hlíðar Jónsson
71 Eyþór Guðnason
53 Hinrik Wöhler
23 Örn Óli Strange
54 Gunnlaugur Jónasson
4 Dađi Freyr Brynjolfsson
8 Asgeir Elvarsson
87 Hafsteinn Örn Eyþórsson
Heat 1
39 Steinn Hlíðar Jónsson
54 Gunnlaugur Jónasson
53 Hinrik Wöhler
23 Örn Óli Strange
71 Eyþór Guðnason
87 Hafsteinn Örn Eyþórsson
4 Dađi Freyr Brynjolfsson
8 Asgeir Elvarsson
Heat 2
54 Gunnlaugur Jónasson
39 Steinn Hlíðar Jónsson
53 Hinrik Wöhler
87 Hafsteinn Örn Eyþórsson
23 Örn Óli Strange
8 Asgeir Elvarsson
4 Dađi Freyr Brynjolfsson
71 Eyþór Guðnason
Heat 3
53 Hinrik Wöhler
54 Gunnlaugur Jónasson
39 Steinn Hlíðar Jónsson
4 Dađi Freyr Brynjolfsson
23 Örn Óli Strange
87 Hafsteinn Örn Eyþórsson
8 Asgeir Elvarsson
71 Eyþór Guðnason
Samanlögð úrslit:
54 Gunnlaugur Jónasson 26 stig
39 Steinn Hlíðar Jónsson 24 stig
53 Hinrik Wöhler 22 stig
23 Örn Óli Strange 13 stig
8 Asgeir Elvarsson 6 stig
71 Eyþór Guðnason 6 stig
87 Hafsteinn Örn Eyþórsson 5 stig
4 Dađi Freyr Brynjolfsson 5 stig