Fundur um rallýreglur

19.10.2015

Minnum á fundinn um rallýreglur á miðvikudaginn 21. okt klukkan 19:30 í fundarsal C í húsi ÍSÍ.  Hér er komin tillaga að reglum í GrX eindrif. http://akis.datalink.is/RallyGengiX.pdf að sjálfsögðu verða reglur fyrir 4x4 Non Turbo líka ræddar og e.t.v. fleira.
kveðja,
Keppnisráð í ralli