Keppnisráð í Hringakstri boðar til opins fundar mánudaginn 18 október kl 19:30.
Opin fundur fyrir keppendur, starfsfólk og alla sem áhuga hafa á framgangi þeirra greina sem keppnisráðið falla.
Staðsetning fundarins er fundarsalur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (ÍSÍ)