Framkvæmdir við Íþróttamiðstöð

16.1.2023

Nokkrar framkvæmdir standa yfir við Íþróttamiðstöð ÍSÍ. Ungmennafélag Íslands er að flytja inn í húsið en einnig er verið að parketleggja skrifstofur GSÍ og AKÍS. Þeir sem þurfa að ná á framkvæmdastjóra AKÍS er bent á að gera það í gegnum síma eða tölvupóst meðan á þessum framkvæmdum stendur.