Framkvæmdarstjóri lætur af störfum

6.10.2021

Á fundi stjórnar AKÍS þann 27. sept  var ákveðið að Arnar Már Pálmarsson framkvæmdastjóri mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands 1. október nk.

Staðgengill framkvæmdarstjóra, Helga Katrín Stefánsdóttir, mun taka við störfum Arnars.