FIA: Afturköllun á samþykki Border Mortorseats keppnissætum

21.7.2017

FIA tilkynnir að af öryggisástæðum er samþykki eftirfarandi keppnisstaðla, óháð framleiðsludegi eða gildistíma, afturkallað tafarlaust:

BORDER MOTORSEATS - SP-4C - CS.213.08

Þar sem ekki er hægt að líta á að þessi sæti uppfylli FIA staðal 8855-1999 er notkun þeirra bönnuð í öllum tilvikum þar sem farið er að framangreindum stöðlum.

Sjá nánar hér:

Safety Department Note FIASDH-17-007- 2017.07.19 - Border withdrawal