Fagfundur: Rafbílavæðingin -erum við tilbúin?

17.9.2018

Fimmtudaginn 20. september, klukkan 9-11
Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands, 3 hæð, Laugardal

Fundarstjóri 
Bryndís Skúladóttir, VSÓ ráðgjöf

Setning fundar 
Tryggvi M. Þórðarson, Formaður AKÍS

Við erum ON eruð þið ON? 
Guðjón Hugberg, Tæknistjóri Orku náttúrunnar

Erum við úti að aka? 
Marín Björk Jónasdóttir,
sviðstjóri iðn- og starfsnáms , Bíltæknibraut Borgarholtsskóla

Hvað þurfa vélaverkstæðin að gera?
Bjarki Harðarson, framkvæmdastjóri Bílson og
Stjórn Bílgreinasambandsins

Viðbragðsáætlun - nýjar áskoranir með nýjum orkugjöfum 
Bjarni Ingimarsson, aðstoðarvarðstjóri

FIA and Electric and New Energies
Carlos Funes, Technical Delegate og starfsmaður FIA Electric and New Energies Championships Commission

Umræður í lokin

Skráning á viðburðinn er á Facebook