Hér sést hversu góð vörn er í þriggja laga Nomex keppnisgalla þegar eldur kemur upp.
Keppandi í fullum keppnisklæðnaði. Keppnisgalli, hjálmur, skór, hanskar, undirfatnaður og meira að segja HANS búnaður. Keppandinn er makaður olíu og eldur borinn að. 700°C heitur eldurinn látinn loga í 25 sekúndur. Eftir að slökkt er í er keppnisgallinn vissulega illa farinn, en keppandinn óhultur og tilbúinn í næstu keppni.