Drift og Torfæra um helgina

13.5.2024

Viðburðir helgarinnar verða tveir báðir á höfuðborgarsvæðinu. Hvetjum ykkur að kíkja á þessa flottu viðburði sem verða um helgina.

Fyrsta umferðin í Drift fer fram hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Keppni hefst kl 12:00
https://www.facebook.com/events/3732987107023080?ref=newsfeed

Önnur umferð Íslandsmótsins í Torfæru sem fer fram í Álfhellu hjá Kvartmíluklúbbunum sem er í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar. Keppni hefst kl 11:00
https://www.facebook.com/events/465701819341239
Hægt er að fá allar upplýsingar inn á viðburðum keppna.