Dómnefndar og keppnisstjóra námskeið

7.4.2021

Nú er nýtt keppnistímabil handan við hornið.

Næsta námskeið er fyrir þá sem vilja starfa í dómnefnd eða sem keppnistjórar.

Námskeiðið verður haldið í fjarfundi og er tveggja daga námskeið. Fyrri hlutinn er á laugardaginn 10.april frá kl 13:00 - 17:00. Seinni hluti er mánudaginn 12. april frá kl 20:00 - 22:00.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að taka þátt að skrá sig

Skráning á námskeiðið fer fram hér.