Breyting á keppnisdagatali 2024

21.2.2024

Stjórn AKÍS hefur samþykkt breytingu á keppnisdagatali 2024.

Bílaklúbbur Akureyrar (BA) ásamt Aksturíþróttafélag Hafnarfjarðar (AÍH)  hefur óskað eftir breytingu á keppnisdagatali þar sem er óskað er eftir að halda dagsetningum en breyta staðsetningu keppna í Rallycrossi 2024.

Sú breyting hljóðar uppá að 4 umferð Íslandsmótsins verður haldin 18. ágúst á Akureyri og 5 umferð Íslandsmótsins verður haldin 14. september í Hafnarfirði.