Bíladagar - Myndaleikur

18.6.2014

Skeljungur ætlar að vera með myndaleik á facebook fyrir alla þá sem voru á Shell Bíladögum í ár. Ef þú átt  eiga flottar myndir frá Bíladögum í ár að taka þátt og senda inn bestu myndirnar?

Hér er hlekkur á leikinn: https://apps.facebook.com/biladagarmyndir/ Allar upplýsingar um leikinn er að finna þar

· Leikurinn gengur út á að þú sendir inn mynd frá Shell Bíladögum 2014 og svo eru bestu myndirnar valdar í frjálsri kosningu.
· Enginn dómnefnd kemur að valinu þannig að reglan er einföld: myndirnar sem hljóta flest atkvæði sigra.
· Vinningar eru veittir fyrir þrjú efstu sætin:

1. Sæti: 50.000 kr. inneignakort á Orkunni og Shell + Bón-pakki frá Sónax

2. Sæti: 20.000 kr. inneignakort á Orkunni og Shell + Bón-pakki frá Sónax

3. Sæti: 10.000 kr. inneignakort á Orkunni og Shell + Bón-pakki frá Sónax

· Allir mega kjósa og það geta allir boðið öðrum að taka þátt og kjósa með einföldum hætti.