Bíladagar fara fram þessa vikuna.

10.6.2024

Þessa vikuna fara allir akstursíþróttaviðburðir fram á Akureyri. Það er að koma Bíladagar. Sjö viðburðir verða yfir vikuna.
Bíladagar hefjast með nýrri keppnisgrein sem er Brekkusprettur upp Hlíðafjall þann 13 júní. Og munu enda á glæsilegri Bílasýningu þann 17 júní. Í ár heldur Bílaklúbbur Akureyrar uppá 50 ára afmælið sitt og má búast við veislu þessa vikuna.
Nánari upplýsingar um bíladaga má finna á https://www.facebook.com/bilaklubbur.akureyrar