Ársþing AKÍS fer fram á morgun

8.3.2024

Ársþing AKÍS fer fram á Laugardag
Tólfta ársþing AKÍS fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun, laugardag, og hefst það klukkan 10:00.
Nýr formaður verður kosinn þar sem Tryggvi M Þórðarson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður AKÍS.
Einnungis eitt framboð til formanns AKÍS barst og verður hann Jón Þór Jónsson kjörin formaður á ársþinginu.
Sjö hafa boðið sig fram til stjórnar og keppast þar um fjögur sæti:
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
Aðalsteinn Símonarson
Baldvin Hansson
Halldór Viðar Hauksson
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Páll Skjóldal Jónsson
Tryggvi M Þórðarson