Ársþing AKÍS á morgun

7.3.2025

Ársþing AKÍS fer fram á á morgun.
Þrettánda ársþing AKÍS fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun, laugardag, og hefst það klukkan 10:00.
Framboð til formanns barst til endurkjörs hjá Jón Þór Jónsson og verður hann endurkjörinn sem formaður AKÍS.
Níu einstaklingar hafa boðið sig fram til stjórnarsetu:
Andri Már Sveinsson
Ari Halldór Hjaltason
Ásta Sigurðardóttir
Fylkir Jónsson
Guðrún Ósk Bergmann Magnúsdóttir
Halldór Viðar Hauksson
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Linda Karlsdóttir
Sigurður Ingi Sigurðsson