Akstursíþróttakona ársins 2021
20.11.2021
Kjör um Akstursíþróttakonu ársins var birt í dag í lok formannafundar. Niðurstaða kosningar er að Sigurbjörg Björgvinsdóttir hlýtur titillinn Aksturíþróttakona ársins 2021
Sigurbjörg Björgvinsdóttir ára hóf keppni í Rallýcrossi seinnipart sumars 2019. Hún hefur verið tíður gestur á verðlaunapalli í sumar. Sigurbjörg er góð fyrirmynd og hefur prúða og jákvæða framkomu og hefur verið til fyrirmyndar bæði innan brautar sem utan.
Við óskum Sigurbjörgu innilega til hamingju með titillinn.