Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum er einn ökumaður og allt að þrír aðstoðarmenn taldir sem einn einstaklingur þegar kemur að akstursíþróttum.
Á fundi ÍSÍ með Almannavörnum þann 4. maí 2020 kom staðfesting á að við megum taka flatarmál keppnisbrautanna skipta því niður í 2000 fermetra svæði þar sem mega vera sjö einstaklingar á hverju svæði - þó að hámarki 50 einstaklingar samtals.
Þremur til fjórum vikum síðar verða reglur vonandi rýmkaðar eitthvað frekar.