5. umferð Íslandsmótsins í Torfæru

9.8.2021

Íslandsmót í torfæru 2021 – 5. umferð fór fram laugardag 7. ágúst.
16 keppendur tóku þátt í tveimur keppnisflokkum.

Sigurvegari í götubílaflokki var Óskar Jónsson.

Sigurvegari í flokki sérútbúinna bíla var Skúli Kristjánsson.

Enn er jöfn barátta um íslandsmeistaratiltilinn í götubílaflokki á milli Steingríms Bjarnasonar og Óskars Jónssonar.

Skúli Kristjánsson hefur þegar tryggt sér íslandsmeistaratitilinn í flokki sérútbúinna bíla fyrir síðustu keppni ársins.

Stigin til íslandsmeistara eru birt á AKÍS síðunni http://skraning.akis.is/motaradir/46