4 og síðasta umferð Íslandsmeistara móts í Rallycrossi

23.8.2014

Dags. 24.08.14
Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg
(rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni)

Ræsing keppni Kl. 13:00 Keyrðir eru 3 riðlar í hverjum flokk. Eftir 3 riðilinn er tekin pása
Í pásunni er áhorfendum Velkomið að koma inn í pitt og skoða trillitækin
Eftir pásu er úrslitin keyrð og síðan verðlaunaafhending.

1000 kr inn og frítt fyrir 12 ára og yngri.

3S7C3272 3S7C3421 3S7C3602 1964794_761669327208281_145330412366337640_n 10396288_761668043875076_4773365232084965921_n 10411852_761669603874920_8508803246147458960_n

Skráðir keppendur.

Unglingaflokkur
Rásnr Nafn Bíll Félag
2 Yngvi Rúnar Högnason Honda Civic 1,4L AÍH/RCA
4 Skarpheðin Aron Kjartansson Honda Civic 1,4L TKS
5 Ásta Valdís Andrésdóttir Honda Civic 1,4L AÍH/RCA
6 Bjarni Elías Gunnarsson Honda Civic 1,4L AÍH/RCA
22 Arnar Hörður Bjarnason Toyota Starlet 1,3L AÍH/RCA
24 Egill Andri Tryggvason Toyota Starlet 1,3L BÍKR
4WD krónuflokkur
Rásnr Nafn Bíll Félag
403 Ólafur Ingi Bjarnason Toyota Corolla 1,8L AÍH/RCA
404 Jósef Heimir Guðbjörnsson Subaru Legacy 2,5L AÍH/RCA
423 Ágúst Örn Grétarsson MMC Lancer 1,6L AÍH/RCA
425 Alexander Már Steinarsson Subaru Impreza 2,5L BA
427 Sigurbjörn Elvar Ingvarsson Subaru Impreza 2,0L TKS
428 Kristján Reynald Hjörleifsson MMC Lancer 1,6L BÍKR

2000 flokkur
Rásnr Nafn Bíll Félag
221 Skùli Pétursson Honda Civic 1,6L AÍH/RCA
222 Ragnar Bjarni Gröndal Toyota Corolla 2,0L AÍFS

Opinn flokkur
Rásnr Nafn Bíll Félag
101 Viðar Finnsson subaru vesen 2,0L AÍH/RCA
121 Valur Freyr Hansson Subaru Impreza 2,0L AÍFS
122 Kjartan Guðvarðarson Subaru Impreza 2,0L AÍH/RCA
123 Ágúst Freyr Bachmann Subaru Impreza 2,0L TKS
124 Steinar Nói Kjartansson Dodge Stealth 3,0L AÍH/RCA

Við erum á facebook: www.facebook.com/rca.rallycrossdeild