3. umferð í Rallycrossi um helgina

8.7.2022

Um helgina verður keppt í 3.Umferð í Íslandsmótinu í Rallycrossi. Keppnin byrjar 13:00.
Keppt er í Unglingaflokki, Standard 1000cc flokki, 1400 flokki, 2000 flokki, 4x4 Non Turbo flokki og Opnum flokki.
Miðaverð er kr: 1500kr
Frítt fyrir 12ára og yngri
Sjoppan verður opin með allskonar góðgæti í boði.
Komdu og eigðu góðann dag uppá akstursbraut AÍH.