12. ársþingi AKÍS fór fram í dag

9.3.2024

Tólfta ársþing Akstursíþróttasamband Íslands fór fram í dag.
Framboð til formanns barst frá Jón Þór Jónssyni og var hann þá sjálfkjörinn.
Stjórn voru þau kjörin til næstu tveggja ára Baldvin Hansson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Páll Jónsson.
Í stjórn var kjörinn til eins árs Tryggvi M Þórðarson.
Þá voru þau Halldór Viðar Hauksson, Hanna Rún Ragnarsdóttir, Valdemar Johnsen kjörin sem varamenn.
Í stjórn sitja áfram þeir Sigurður Ingi Sigurðsson og Ari Halldór Hjaltason
Á þingið mættu kjörmenn frá tíu íþróttafélögum sem stunda akstursíþróttir.
Fulltrúi ÍSÍ á þinginu var Hafsteinn Pálsson sem gengdi einnig starfi þingforseti. Hafsteinn ávarpaði þingið og sæmdi fráverandi formann Tryggva M Þórðarson Gullmerki ÍSÍ.
Við óskum nýja stjórn velkomna til starfa.