1. Umferð Íslandsmóts í Kvartmílu

23.5.2021

Laugardaginn 22. maí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 1. Umferð á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði.

 

 

Úrslit

 

Bílar

OF flokkur

 1. sæti  Ingólfur Arnarson
 2. sæti  Stefán Hjalti Helgason

3.-4. sæti Leifur Rósinbergsson

3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson

 1. sæti  Finnbjörn Kristjánsson

 

HS flokkur

 1. sæti  Friðrik Daníelsson
 2. sæti  Elmar Þór Hauksson
 3. sæti  Guðmundur Þór Jónsson

 

TS flokkur

 1. sæti  Hafsteinn Valgarðsson
 2. sæti  Hilmar Jacobsen

3.-4. sæti Harry Samúel Herlufsen

3.-4. sæti Jóhann Kjartansson

 1. sæti  Sigurður Ólafsson

 

SS flokkur

 1. sæti  Bjarki Hlynsson
 2. sæti  Árni Már Kjartansson
 3. sæti  Halldór Helgi Ingólfsson
 4. sæti  Ómar Örn Kristófersson

 

 

Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/49