Viðburðir vikunar

26.6.2024

Það má segja að þessi vika er viðburðasöm i akstursíþróttum. Nóg að viðburðum í vikunni um allt land.

Í kvöld 26. júní fer fram  Bikarmót í Tímaati hjá Kvartmíluklúbbnum

Á morgun 27 júní er Bikarmót á Akureyri í áttundumílu.

Föstudaginn 28 júní fer fram kvöld rally keyrt verður um kaldadal og uxahryggi.

Laugardaginn 29 júní fer fram 3. umferð í Torfæru á Egilsstöðum. https://www.facebook.com/events/1125566588799165/?ref=newsfeed