Úrslit: Önnur umferð íslandsmótsins í götuspyrnu

31.7.2014

Laugardaginn 26 júlí fór fram önnur umferð íslandsmótsins í götuspyrnu í þokkalegu veðri á kvartmílubrautinni. Vegna bleytu var keppnin örlítið á eftir áætlun en gekk vel þegar hægt var að byrja.

IMG_0449

Það var þokkaleg mæting keppenda og voru 5 ný íslandsmet sem litu dagsins ljós.

Nýtt met var sett í eftirfarandi flokkum

Bílar
4X4
Samúel Unnar Sindrasson Impreza RSTI
6,1 sec

Mótorhjól
B-flokkur
Grímur Helguson BMW S1000
6,393 sec
F hjóla flokkur
Arnar Kristjánsson Honda VFR 800F
7,294 sec
G- flokkur
Ragnar Már Björnsson Suzuki GSX-R 750
6,777 sec
G+ flokkur
Ragnar Á Einarsson Suzuki GSX-R 1000
6,39 sec

Úrslit úr keppnini voru eftirfarandi
Bílar
4X4
1. Samúel Unnar Sindrasson
2. Símon H. Wiium

4. cyl
1.Jón Friðbjörnsson
2.Einar Sindrasson

8+ cyl
1. Sigursteinn U. Sigursteinsson
2. Svanur Vilhjálmsson

Mótorhjól
F hjól
1. Arnar Kristjánsson
2. Halldóra Kr. Vilhjálmsdóttir

G-
1. Ragnar Már Björnsson
2. Svanur Hólm Steindórsson

G+
1. Ragnar Á Einarsson
2. Hákon Ragnarsson

Staðan í Íslandsmótinu í spyrnu er hér.

Kvartmíluklúbburinn þakkar öllum fyrir frábæran dag á brautinni.