Umsóknir um styrki

26.9.2020

Stjórn AKÍS hafa nú borist umsóknir um styrki frá aðildarfélögum eftir reglum um úthlutanir styrkja.

Hér má sjá hvaða aðildarfélög sóttu um styrk og til hvaða verkefnis:
Ár Úthlutun Félag Verkefni Kostnaður
2020 Haust KK Tímatökubúnaður í sandspyrnubraut 1,519,244
2020 Haust KK Mylaps tímatökukerfi 863,721
2020 Haust BA Lagnaefni meðfram nýju spyrnubrautinni 1,043,538
2020 Haust BA Málun á aksturslínu og fl á spyrnubrautinni 662,405
2020 Haust BA Sáning og jarðvinna meðfram brautinni 422,344
2020 Haust BA Lagning malbiks á brautina 7,805,950
2020 Haust AÍH Grafa fyrir sóp 1,300,000
2020 Haust AÍH Keilur, flögg, talstöðvar og öryggisfatnaður 450,000
2020 Haust AÍH Hljóðkerfi og FM sendir 600,000
2020 Haust AÍH Lyftaragafflar 235,000
2020 Haust AÍH Öryggisbúnaður fyrir unglinga 2,019,000