Tvær umferðir Íslandsmóts í Gokart felldar niður

9.7.2021

Að ósk Bílaklúbbs Akureyrar var fyrsta umferð Íslandsmóts í Gokart fell niður á keppnisdagatali AKÍS

Einnig óskaði Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar eftir niðurfellingu á 2.umferð Íslandsmóts í Gokart.

Ástæðurnar voru áhugaleysi iðkennda og skortur á starfsfólki til keppnishalds.