Tímaat - Íslandsmót 2018 2. umferð 

11.6.2018

Tímaat - Íslandsmót 2018 2. umferð fór fram á nývígðri 2.410 metra langri hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins Kapelluhrauni, sunnudaginn 10. júní


ÚRSLIT

Götubílar

1. sæti Viktor Böðvarsson VW Golf 1.37.653 sek
2. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:38.234
3. sæti Sigríður Þóra Valsdóttir VW Golf 1:38.404 sek
4. sæti Jón Bjarni Jónsson Honda Civic 1:42.607 sek

Götubílar RSPORT

1. sæti Simon Wiium Ford Focus 1:26.235 sek
2. sæti Jóhann Egilsson Ford Focus 1:28.430 sek
3. sæti Örn Ingimarsson Ford Mustang 1:39.949 sek

Breyttir Götubílar

1. sæti Simon Wiium Ford Focus 1:25.487 sek
2. sæti Ingólfur Arnarson Corvette 1.26.986 sek
3. sæti Hilmar Gunnarsson VW Golf R 1:27.781 sek
4. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:28.801 sek
5. sæti Ingimar Baldvinsson Ch. Camaro 1:32.670 sek
6. sæti Ingimar Óskar Másson BMW 1:36.812 sek

Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla

Gunnlaugur Jónasson Porsche 1:23.301 sek

 

Íslandsmet voru sett í öllum keppnisflokkum

Götubílar
Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:36.356

Götubílar RSPORT
Símon Wiium Ford Focus 1:26.235 sek

Breyttir Götubílar
Símon Wiium Ford Focus 1:25.487 sek

Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla
Gunnlaugur Jónasson Porsche 1:23.301 sek

 

Brautarmet

Gunnlaugur Jónasson setti brautarmet 1:23.301 sek