Akstursíþróttasamband Íslands hélt sitt annað ársþing föstudaginn 28. mars til laugardagsins 29. mars 2014. Guðbergur Reynisson var kjörinn formaður sambandsins. Auk hans voru kjörnir í stjórn: Gunnar Bjarnason, Einar Gunnlaugsson og Ari Jóhannsson til tveggja ára, Ragnar Róbertsson, Tryggvi M Þórðarson og Þórður Bragason til eins árs og í varastjórn voru kjörnir Helga Katrín Stefánsdóttir, Jón […]